Landnámsmennirnir í landnámi Helga magra

Helgi magri og Þórunn hyrna.
Helgi magri og Þórunn hyrna.

Fyrirlesturinn er í röð viðburða sem Sögufélag Eyfirðinga stendur fyrir í tilefni af 40 ára afmæli félagsins. Að þessu sinni er viðburðurinn í samstarfi við Félag sjálfstætt starfandi fræðimanna á Norðurlandi - AkureyrarAkademíuna. Í byrjun verður örstutt kynning á Sögufélagi Eyfirðinga og viðstöddum boðið að gerast félagsmenn.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan