Kynning á umhverfis- og samgöngustefnu Akureyrarbæjar

Mynd: María Helena Tryggvadóttir.
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Í vetur hefur Akureyrarbær boðið upp á hádegisfyrirlestraröð í húsnæði SÍMEY við Þórsstíg þar sem fjallað er um stefnur bæjarins, m.a. íþróttastefnu, ferðamálastefnu og margt fleira. Á morgun, þriðjudaginn 26. mars kl. 12.15-13.00, verður umhverfis- og mannvirkjastefna bæjarins kynnt.

Allir eru velkomnir og er skorað á bæjarbúa sem og starfsmenn sveitarfélagsins að mæta í SÍMEY kl. 12.15 þriðjudaginn 26. mars til að fræðast um umhverfis- og samgöngustefnu Akureyrarbæjar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan