Kynning á deiliskipulagi 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda

Hér fyrir neðan og í þjónustuanddyri Ráðhúss Akureyrar er nú til kynningar deiliskipulag 3. áfanga Hálanda í landi Hlíðarenda í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ábendingum er hægt að koma á framfæri skriflega til skipulagssviðs í Ráðhúsi Akureyrar, Geislagötu 9, 600 Akureyri eða á netfangið: skipulagssvid@akureyri.is fyrir 18. apríl nk.

Greinargerð - drög

Skipulagsuppdráttur - drög

Fornleifaskýrsla

Sviðsstjóri skipulagssviðs

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan