Jólatrjáasöfnun 2017

Hægt verður að losa sig við jólatré dagana 6.–13. janúar. Gámar verða við Kaupang, Hagkaup, Hrísalund, leikvöll við Bugðusíðu, Bónus Naustahverfi, Bónus Langholti, Skautahöll og við verslunarmiðstöðina Sunnuhlíð. Trén verða kurluð, notuð í stíga og sem yfirlag á trjá- og runnabeð.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?