Íþróttafólk Akureyrar heiðrað

Mynd frá athöfninni í fyrra.
Mynd frá athöfninni í fyrra.

Íþróttabandalag Akureyrar og frístundaráð Akureyrarbæjar bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi á morgun, miðvikudag, þar sem lýst verður kjöri íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2019. 

 

Dagskrá:

-Hátíðin sett, formaður ÍBA flytur ávarp. 

-Fulltrúi frístundaráðs flytur ávarp

-Viðurkenningar veittar Íslandsmeisturum

-Heiðursviðurkenning frístundaráðs

-Kjör íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar

-Léttar veitingar

 

Húsið verður opnað kl. 17 en athöfnin hefst kl. 17:30. 

Allir velkomnir! 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan