Ingibjörg og Þórhallur í viðtalstíma

Ingibjörg Ólöf Isaksen og Þórhallur Jónsson
Ingibjörg Ólöf Isaksen og Þórhallur Jónsson

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí. Í viðtalstímum gefst bæjarbúum kostur á að hitta fulltrúa í bæjarstjórn og ræða þau málefni sem hæst ber hverju sinni.

Viðtalstímarnir eru í Ráðhúsinu, Geislagötu 9, 1. hæð. Fimmtudaginn 14. nóvember verða bæjarfulltrúarnir Ingibjörg Ólöf Isaksen og Þórhallur Jónsson í Ráðhúsinu til skrafs og ráðagerða.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan