Hvað á brúin að heita?

Akureyrarbær hefur efnt til verðlaunasamkeppni um heiti á nýju göngubrúna við Drottningarbraut.

Óskað er eftir að fólk sendi inn tillögu að nafni á netfangið bru@akureyri.is fyrir dagslok sunnudaginn 15. júlí.

Dómnefnd velur nafn á brúna úr innsendum tillögum.

  1. verðlaun: Vetrarkort í Hlíðarfjall veturinn 2018-2019
  2. verðlaun: 20 miða kort í Sundlaug Akureyrar
  3. verðlaun: 10 miða kort í Sundlaug Akureyrar
Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan