Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu

Mynd: Auðunn Níelsson.
Mynd: Auðunn Níelsson.

Í dag, mánudaginn 19. ágúst, verður Hríseyjargata lokuð við Gránufélagsgötu vegna framkvæmda á svæðinu.

Áætluð lokun er frá kl. 10 og eitthvað fram eftir degi.

Á þriðjudag og miðvikudag viku má búast við lokun Eiðsvallagötu við Ránargötu og við Hríseyjargötu.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan