Hlíðarbraut - hjáleið fyrir gangandi vegna framkvæmda

Mynd sem sýnir hjáleiðina við Hlíðarbraut
Mynd sem sýnir hjáleiðina við Hlíðarbraut

Vegna framkvæmda á gangstétt meðfram Hlíðarbraut sunnan við Merkigil verður merkt hjáleið fyrir gangandi vegfarendur ofan við Dvergagil. Sjá meðfylgjandi mynd.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan