Heimsmarkmiðin og sveitarfélögin

Streymt verður beint frá kynningarfundinum um heimsmarkmiðin og sveitarfélögin á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn fer fram á Grand hóteli í dag, föstudaginn 15. febrúar, kl. 13.00 til 16.30.

Á heimasíðu Stjórnarráðs Íslands má lesa nánar um heimsmarkmiðin 17.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan