Haustfrí á Akureyri

Mynd: María Tryggvadóttir
Mynd: María Tryggvadóttir

Haustfrí eru nú í grunnskólum Akureyrar og mörgum öðrum grunnskólum landsins. Á Akureyri er margt skemmtilegt í boði fyrir alla fjölskylduna til að lyfta sér á kreik og bregða á leik.

Akureyrarstofa hefur tekið saman yfirlit yfir ýmislegt sem hægt er að taka sér fyrir hendur í leyfinu, m.a. upplýsingar um fjölbreytta útivist og heimsóknir á söfn.

Hugmyndir fyrir fjölskylduna í haustfríinu.

Virðum
gildandi takmarkanir og munum 2 metra regluna!

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan