Hádegisfyrirlestraröð um stefnur Akureyrarbæjar

Byggðarmerki Akureyrarkaupstaðar
Byggðarmerki Akureyrarkaupstaðar

Í vetur mun Akureyrarbær bjóða upp á hádegisfyrirlestraröð þar sem fjallað verður um stefnur bæjarins.

Kynningarnar munu fara fram í SÍMEY að Þórsstíg 4 frá kl. 12:15-13:00 á eftirfarandi þriðjudögum:

 

  • 16. október Atvinnustefna
  • 30. október Mannauðsstefna
  • 13. nóvember Jafnréttisstefna
  • 27. nóvember Forvarnarstefna

Fleiri stefnur verða kynntar eftir áramót.
ALLIR VELKOMNIR

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan