Götulokanir um versló

Frá strandhandboltamótinu í fyrra. Mynd: Hilmar Friðjónsson.
Frá strandhandboltamótinu í fyrra. Mynd: Hilmar Friðjónsson.

Sem gefur að skilja þá verður einhver röskun á umferð á miðbæjarsvæðinu um verslunarmannahelgina þegar fjölskylduhátíðin Ein með öllu fer fram ásamt Sumarleikunum.

Á kortinu hér að neðan má sjá helstu götulokanir í miðbænum og við Samkomuhúsið. Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.

Og hér gefur að líta loftmynd sem sýnir helstu skipulögðu bílastæðin í kringum strandblakvellina í Kjarnaskógi en þar fer fram vinsælt strandhandboltamót eftir hádegi á laugardeginum.

Heimasíða Einnar með öllu.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan