Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. nóvember

Menningarhúsið Hof
Menningarhúsið Hof

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 9. nóvember. Á dagskránni er meðal annars rekstur Hlíðarfjalls, breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar vegna Hólasandslínu 3, ný samþykkt fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og umræða um drög að skýrslu starfshóps um leiðir til að brúa bilið á milli fæðingarorlofs og leikskóla.

Sjá dagskrá fundarins í heild sinni.

Fundurinn verður haldinn í Hömrum i Hofi og er öllum opinn. Sjónvarpað er frá fundinum daginn eftir, miðvikudaginn 20. nóvember kl. 14:00, á sjónvarpsstöðinni N4.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan