Fundur bæjarstjórnar 21. nóvember

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson.

Fundur verður í bæjarstjórn Akureyrar þriðjudaginn 21. nóvember og eru sex mál á dagskrá. Fundurinn er haldinn í bæjarstjórnarsalnum í Geislagötu 9, 4. hæð og hefst að þessu sinni kl. 17.

Sjónvarpað er frá fundinum daginn eftir, miðvikudag, kl. 14 á sjónvarpsstöðinni N4. Bein útsending er frá fundum bæjarstjórnar á heimasíðu Akureyrarbæjar og þar er einnig hægt að nálgast upptökur frá þeim.

Dagskrá næsta bæjarstjórnarfundar.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan