Frí molta fyrir íbúa

Mynd fengin af facebooksíðu Moltu
Mynd fengin af facebooksíðu Moltu

Núna geta íbúar á Akureyri sótt sér moltu við Mótorhjólasafnið og á brennustæðinu gegnt gámasvæðinu við Rangárvelli.

Moltan er aðeins ætluð einstaklingum en ekki fyrirtækjum.

Moltan sem er í boði er 10 mm Kraftmolta. 


Efnainnihald Kraftmoltu:
Köfnunarefni (N): Heildarmagn á bilinu 20-35 g/kg af þurrefni
Fosfór (P): Meðaltal 6,1 g/kg af þurrefni
Kalíum (K) að meðaltali 4,2 g/kg af þurrefni
Kalsíum (Ca) að meðaltali 20 g/kg af þurrefni
Magnesíum (Mg) að meðaltali 1,2 g/kg af þurrefni
Natríum (Na) að meðaltali 3,5 g/kg af þurrefni

Sjá meira um kraftmoltu í þessari frétt frá Moltu

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan