Álagningu fasteignagjalda lokið hjá Akureyrarbæ
Álagningu fasteignagjalda er lokið hjá Akureyrarbæ og eru álagningarseðlar aðgengilegir fasteignaeigendum í þjónustugátt sveitarfélagsins og á island.is.
31.01.2025 - 23:19
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 290