Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bútur úr kortavef

Kortavefur og teikningar

Á kortavefnum map.is/akureyri/ má finna margvíslegar upplýsingar
Lesa fréttina Kortavefur og teikningar
Verkefnastjórar og samstarfsaðilar á fundi 28. ágúst sl. Frá vinstri: Tinna Sveinsdóttir frá AFS, Vi…

Unga fólkið fékk styrk frá Erasmus+

Verkefnið Rödd unga fólksins (Voices of the Youth) fékk nýlega styrk frá Erasmus+ til að fara með 40 ungmenni á Hringborð norðurslóða (Arctic Circle Assembly) sem haldið verður í Hörpu í október.
Lesa fréttina Unga fólkið fékk styrk frá Erasmus+
Mynd: Almar Alfreðsson.

Akureyrarbær á afmæli

Akureyrarbær á afmæli í dag, 29. ágúst. Það eru 156 ár síðan bærinn hlaut kaupstaðarréttindi.
Lesa fréttina Akureyrarbær á afmæli
Snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðamörk

Snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðamörk

Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála skora á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að götum, gangstéttum og stígum og þar sem hann veldur óþægindum fyrir gangandi vegfarendur, umferð ökutækja og skyggir á umferðaskilti og götumerkingar, með tilvísum í gr. 7.2.2. í byggingareglugerð nr. 112/2012.
Lesa fréttina Snyrtið gróður sem nær út fyrir lóðamörk
Lokun vegna sumarleyfa

Lokun vegna sumarleyfa

Tilkynning frá byggingarfulltrúanum á Akureyri - Lokun vegna sumarleyfa
Lesa fréttina Lokun vegna sumarleyfa
Unnið að endurnýjun sparkvallarins við Brekkuskóla.

Gervigras endurnýjað

Í morgun var hafist við að endurnýja gervigras á tveimur sparkvöllum bæjarins, við Brekkuskóla og Oddreyrarskóla.
Lesa fréttina Gervigras endurnýjað
Frá opnunardeginum á Akureyrarvöku 25. ágúst. Mynd: Kári Fannar.

Hagkvæmt að kaupa árskort

Nýtt og betra Listasafn á Akureyri var opnað með pompi og prakt um helgina. Hátt í 3.000 manns heimsóttu safnið fyrsta daginn, um 700 fyrsta hálftímann sem var opið og myndaðist biðröð í Listagilinu.
Lesa fréttina Hagkvæmt að kaupa árskort
Deiliskipulag Melgerðisás og Skarðshlíð A-hluti , niðurstaða bæjarstjórnar

Deiliskipulag Melgerðisás og Skarðshlíð A-hluti , niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt eftirfarandi skipulagsmál, deiliskipulag fyrir Melgerðisás og Skarðshlíð A-hluta í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulag Melgerðisás og Skarðshlíð A-hluti , niðurstaða bæjarstjórnar
Mynd: Lilja Guðmundsdóttir.

Ánægja á Akureyrarvöku

Akureyrarvöku lauk í gærkvöldi í mildu veðri á stórtónleikum í Listagilinu þar sem komu fram Salka Sól, Svala, Jónas Sig, Birkir Blær, Magni og hljómsveitin Vaðlaheiðin.
Lesa fréttina Ánægja á Akureyrarvöku
Vígsla á endurbættu Listasafni

Vígsla á endurbættu Listasafni

Nýtt og betra Listasafn opnað á Akureyrarvöku 2018.
Lesa fréttina Vígsla á endurbættu Listasafni
Mikill draugagangur var í Samkomuhúsinu í gærkvöldi. Mynd: Helga H. Gunnlaugsdóttir.

Akureyrarvaka hófst í gær

Ungir sem aldnir nutu kyrrðarinnar í ljósum prýddum Lystigarðinum á Akureyri þegar Akureyrarvaka var sett í gærkvöldi. Formaður stjórnar Akureyrarstofu, Hilda Jana Gísladóttir, setti vökuna, Þórgnýr Dýrfjörð, deildarstjóri Akureyrarstofu, stiklaði á stóru í dagskrá hátíðarinnar og síðan tóku við listrænir gjörningar um allan garð. Karlakór Akureyrar Geysir flutti meðal annars nokkur lög undir stjórn Hjörleifs Jónssonar en síðan stóðu félagar í kórnum fyrir skemmtilegum samsöng á einni af grasflötum garðsins. Ýmis önnur tónlistaratriði voru hér og þar um garðinn, einnig ljóðalestur og sýning á gömlum verkfærum.
Lesa fréttina Akureyrarvaka hófst í gær