Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Smelltu á myndina til að sjá stærri útgáfu.

Götulokanir og bílastæði um versló

Eins og við er að búast þá verður einhver röskun á umferð ökutækja um bæinn þegar fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um næstu helgi. Hér að neðan er vakin athygli á óhjákvæmilegum lokunum gatna og hvar best er að leggja bifreiðum ef fólk fer ekki fótgangandi á viðburði.
Lesa fréttina Götulokanir og bílastæði um versló
Ásthildur Sturludóttir.

Nýr bæjarstjóri á Akureyri

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri. Hún tekur við af Eiríki Birni Björgvinssyni sem var bæjarstjóri síðustu átta ár.
Lesa fréttina Nýr bæjarstjóri á Akureyri
Hátíð fyrir alla fjölskylduna á Akureyri

Hátíð fyrir alla fjölskylduna á Akureyri

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Frá fimmtudegi til sunnudags er boðið upp á þéttskipaða dagskrá. Sparitónleikar verða á Leikhúsflötinni á sunnudagskvöld og þar koma fram Páll Óskar, Hera Björk, Emmsjé Gauti, Volta, Úlfur Úlfur, KA-AKÁ, Dagur Sigurðsson o.fl. Sparitónleikunum lýkur með flugeldasýningu.
Lesa fréttina Hátíð fyrir alla fjölskylduna á Akureyri
Frá druslugöngu á Akureyri

Druslugangan

Drusluganga verður farin á Akureyri á morgun, laugardaginn 28. júlí, og hefst kl. 14. Gengið verður frá Akureyrarkirkju og niður á Ráðhústorg. Meginmarkmið druslugöngunnar er að losa þolendur undan skömminni sem kynferðislegt ofbeldi skilur eftir sig og skila henni þangað sem hún á heima, hjá gerendum.
Lesa fréttina Druslugangan
Skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk

Skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk

Félagsmiðstöðvar Akureyrar (FÉLAK) bjóða upp á skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk 13. - 17. ágúst. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á sköpun, tjáningu og jákvæð samskipti, en Urður Önnudóttir Sahr, dansari frá Institute of the Arts Barcelona verður kennari á námskeiðinu.
Lesa fréttina Skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk
Lokanir gatna vegna hjólreiðahelgar 27. og 28. júlí n.k.

Lokanir gatna vegna hjólreiðahelgar 27. og 28. júlí n.k.

Lokun Hlíðarfjallsvegar föstudaginn 27. júlí 2018 kl. 20.30 – 21.30 og lokun Eyrarlandsvegar og Kaupvangsstrætis laugardaginn 28. júlí 2018 16.30-18.30
Lesa fréttina Lokanir gatna vegna hjólreiðahelgar 27. og 28. júlí n.k.
Listasafnið lokað

Listasafnið lokað

Vegna framkvæmda er Listasafninu á Akureyri lokað þessa dagana. Safnið verður opnað aftur laugardaginn 28. júlí kl. 10-17. Beðist er velvirðingar vegna þessa.
Lesa fréttina Listasafnið lokað
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Svifryksmælir bilaður

Verið er að vinna að viðhaldi á svifryksmæli Umhverfisstofnunar, sem staðsettur er í Strandgötu. Mælirinn gefur upplýsingar um loftgæði í bænum. Upplýsingar sem koma frá mælinum núna og birtast á heimasíðu Akureyrarbæjar eru því rangar.
Lesa fréttina Svifryksmælir bilaður
Mengun frá skemmtiferðaskipum

Mengun frá skemmtiferðaskipum

Á fundi bæjarráðs þann 19. júlí var m.a. rætt um mælingar á mengun frá skemmtiferðarskipum. EFLA verkfræðistofa tók saman stutt minnisblað um niðurstöður loftgæðamælinga Umhverfisstofnunar á Akureyri frá mars til 11. júlí 2018.
Lesa fréttina Mengun frá skemmtiferðaskipum
Loftgæðamælingar á heimasíðu Akureyrarbæjar

Loftgæðamælingar á heimasíðu Akureyrarbæjar

Á heimasíðu Akureyrarbæjar er hægt að sjá mælingar á loftgæðum í bænum. Mælirinn er staðsettur í Strandgötu, á milli hafnarinnar og miðbæjar.
Lesa fréttina Loftgæðamælingar á heimasíðu Akureyrarbæjar
Miðaldadagar eru um helgina

Miðaldadagar eru um helgina

Árið 2007 var sjálfseignastofnunin Gásakaupstaður stofnuð en að henni standa Akureyrarkaupstaður ásamt fleirum. Markmið Gásakaupstaðar er að stuðla að uppbyggingu fyrirhugaðs ferðamannastaðar á Gásum og eru Miðaldadagar hluti af því verkefni.
Lesa fréttina Miðaldadagar eru um helgina