Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Smelltu á myndina til að sjá stærri útgáfu.

Götulokanir og bílastæði um versló

Eins og við er að búast þá verður einhver röskun á umferð ökutækja um bæinn þegar fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um næstu helgi. Hér að neðan er vakin athygli á óhjákvæmilegum lokunum gatna og hvar best er að leggja bifreiðum ef fólk fer ekki fótgangandi á viðburði.
Lesa fréttina Götulokanir og bílastæði um versló
Ásthildur Sturludóttir.

Nýr bæjarstjóri á Akureyri

Ákveðið hefur verið að ganga til samninga við Ásthildi Sturludóttur um að taka að sér starf bæjarstjóra á Akureyri. Hún tekur við af Eiríki Birni Björgvinssyni sem var bæjarstjóri síðustu átta ár.
Lesa fréttina Nýr bæjarstjóri á Akureyri
Hátíð fyrir alla fjölskylduna á Akureyri

Hátíð fyrir alla fjölskylduna á Akureyri

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin á Akureyri um verslunarmannahelgina. Frá fimmtudegi til sunnudags er boðið upp á þéttskipaða dagskrá. Sparitónleikar verða á Leikhúsflötinni á sunnudagskvöld og þar koma fram Páll Óskar, Hera Björk, Emmsjé Gauti, Volta, Úlfur Úlfur, KA-AKÁ, Dagur Sigurðsson o.fl. Sparitónleikunum lýkur með flugeldasýningu.
Lesa fréttina Hátíð fyrir alla fjölskylduna á Akureyri
Frá druslugöngu á Akureyri

Druslugangan

Drusluganga verður farin á Akureyri á morgun, laugardaginn 28. júlí, og hefst kl. 14. Gengið verður frá Akureyrarkirkju og niður á Ráðhústorg. Meginmarkmið druslugöngunnar er að losa þolendur undan skömminni sem kynferðislegt ofbeldi skilur eftir sig og skila henni þangað sem hún á heima, hjá gerendum.
Lesa fréttina Druslugangan
Skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk

Skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk

Félagsmiðstöðvar Akureyrar (FÉLAK) bjóða upp á skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk 13. - 17. ágúst. Á námskeiðinu verður lögð áhersla á sköpun, tjáningu og jákvæð samskipti, en Urður Önnudóttir Sahr, dansari frá Institute of the Arts Barcelona verður kennari á námskeiðinu.
Lesa fréttina Skapandi námskeið fyrir 5.-7. bekk
Lokanir gatna vegna hjólreiðahelgar 27. og 28. júlí n.k.

Lokanir gatna vegna hjólreiðahelgar 27. og 28. júlí n.k.

Lokun Hlíðarfjallsvegar föstudaginn 27. júlí 2018 kl. 20.30 – 21.30 og lokun Eyrarlandsvegar og Kaupvangsstrætis laugardaginn 28. júlí 2018 16.30-18.30
Lesa fréttina Lokanir gatna vegna hjólreiðahelgar 27. og 28. júlí n.k.
Listasafnið lokað

Listasafnið lokað

Vegna framkvæmda er Listasafninu á Akureyri lokað þessa dagana. Safnið verður opnað aftur laugardaginn 28. júlí kl. 10-17. Beðist er velvirðingar vegna þessa.
Lesa fréttina Listasafnið lokað
Mynd: María H. Tryggvadóttir

Svifryksmælir bilaður

Verið er að vinna að viðhaldi á svifryksmæli Umhverfisstofnunar, sem staðsettur er í Strandgötu. Mælirinn gefur upplýsingar um loftgæði í bænum. Upplýsingar sem koma frá mælinum núna og birtast á heimasíðu Akureyrarbæjar eru því rangar.
Lesa fréttina Svifryksmælir bilaður
Mengun frá skemmtiferðaskipum

Mengun frá skemmtiferðaskipum

Á fundi bæjarráðs þann 19. júlí var m.a. rætt um mælingar á mengun frá skemmtiferðarskipum. EFLA verkfræðistofa tók saman stutt minnisblað um niðurstöður loftgæðamælinga Umhverfisstofnunar á Akureyri frá mars til 11. júlí 2018.
Lesa fréttina Mengun frá skemmtiferðaskipum