Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Stuðningsfjölskyldur óskast

Stuðningsfjölskyldur óskast

Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar að ráða stuðningsfjölskyldur í barnavernd, félagsþjónustu og í fötlunarmálum, sem fyrst.
Lesa fréttina Stuðningsfjölskyldur óskast
Myndina tók Almar Alfreðsson í Sundlaug Akureyrar fyrr í dag.

Frítt í sund og zumba

Heilsuátakinu "Akureyri á iði" lýkur í dag en það hefur staðið yfir allan maímánuð. Botninn verður sleginn í átakið með miklum glæsibrag í veðurblíðu því frítt er í sundlaugar bæjarins og kl. 17.30 verður boðið upp á Aqua Zumba undir stjórn Evu Reykjalín í Sundlaug Akureyrar.
Lesa fréttina Frítt í sund og zumba
Anna Fält frá Finnlandi kemur fram á kvöldtónleikum í Hofi á föstudagskvöld. Kynnið ykkur alla dagsk…

Vinalega þjóðlistahátíðin Vaka

Þjóðlistahátíðin Vaka stendur nú yfir á Akureyri í góðu samstarfi við Tónlistarskólann á Akureyri, Akureyrarstofu, Menningarfélag Akureyrar og fleiri.
Lesa fréttina Vinalega þjóðlistahátíðin Vaka
Meira mannlíf – öðruvísi bæjarbragur, meira öryggi fyrir fótgangandi

Meira mannlíf – öðruvísi bæjarbragur, meira öryggi fyrir fótgangandi

Í gildi eru verklagsreglur um breytingar á aðgengi vélknúinna ökutækja í göngugötunni. Í sumar verður göngugatan einungis fyrir gangandi gesti hluta úr degi.
Lesa fréttina Meira mannlíf – öðruvísi bæjarbragur, meira öryggi fyrir fótgangandi
Klettaborg – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Klettaborg – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að deiliskipulagsbreytingu í Klettaborg.
Lesa fréttina Klettaborg – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Sjómannadagurinn á Akureyri

Blásið verður til hátíðarhalda fyrir alla fjölskylduna á Akureyri í tilefni sjómannadagsins sunnudaginn 3. júní nk. Bátar af öllum stærðum og gerðum, með eikarbátinn Húna II í broddi fylkingar, bjóða til hópsiglinga um Pollinn og á útivistar- og tjaldsvæðinu að Hömrum verður fjölskylduskemmtun.
Lesa fréttina Sjómannadagurinn á Akureyri
Deiliskipulagsbreyting í Hagahverfi, niðurstaða bæjarstjórnar

Deiliskipulagsbreyting í Hagahverfi, niðurstaða bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur þann 8. maí 2018 samþykkt deiliskipulagsbreytingu í Hagahverfi í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Deiliskipulagsbreyting í Hagahverfi, niðurstaða bæjarstjórnar
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Akureyringar líkt og aðrir landsmenn gengu að kjörborðinu laugardaginn 26. maí og kusu nýja bæjarstjórn. Niðurstöður kosninganna í sveitarfélaginu eru þessar:
Lesa fréttina Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga
Akureyri, bærinn minn

Akureyri, bærinn minn

Amtsbókasafnið, í samstarfi við Minjasafnið á Akureyri, stendur fyrir lestrarnámskeiði í júní. Námskeiðið nefnist: Sumarlestur | Akureyri, bærinn minn.
Lesa fréttina Akureyri, bærinn minn
Kjördeildir í VMA

Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 26. maí 2018

Kjörstaðir í Akureyrarkaupstað eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í Grímseyjarskóla. Akureyrarkaupstað verður skipt í 12 kjördeildir, 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey.
Lesa fréttina Sveitarstjórnarkosningar laugardaginn 26. maí 2018
Bæjarstjórn Akureyrar eftir fundinn í Hofi í gær.

Síðasti fundur bæjarstjórnar

Núverandi bæjarstjórn Akureyrar hélt sinn síðasta fund í Menningarhúsinu Hofi í gær. Sveitarstjórnarkosningar verða á laugardaginn og í kjölfarið ljóst hvaða fólk situr í nýrri bæjarstjórn. Gert er ráð fyrir að fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar verði í Hofi þriðjudaginn 12. júní en gerður hefur verið samningur um að þar verði bæjarstjórnarfundir framvegis haldnir.
Lesa fréttina Síðasti fundur bæjarstjórnar