Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: María Helena Tryggvadóttir.

Fjárhagsáætlun 2019 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2019, ásamt þriggja ára áætlun áranna 2020-2022, var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í gær. Samkvæmt áætluninni er gert ráð fyrir jákvæðri afkomu af rekstri A- og B-hluta Akureyrarbæjar á árinu 2019 um 660 milljónir króna.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun 2019 samþykkt í bæjarstjórn
Sandur til hálkuvarna

Sandur til hálkuvarna

Nú er víða fljúgandi hálka í bænum og eru bæjarbúar og gestir beðnir að fara varlega. Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar hefur komið fyrir haugum af grófum sandi á völdum stöðum í bænum þar sem fólk getur sótt sér efni til hálkuvarna.
Lesa fréttina Sandur til hálkuvarna
Titan Airways lenti á Akureyrarflugvelli á mánudag með fyrstu farþega vetrarins á vegum bresku ferða…

Fagna skýrslu um uppbyggingu flugvallakerfisins og eflingu innanlandsflugs

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, þriðjudaginn 11. desember, var samþykkt eftirfarandi bókun með 11 samhljóða atkvæðum:
Lesa fréttina Fagna skýrslu um uppbyggingu flugvallakerfisins og eflingu innanlandsflugs
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt eftirfarandi:
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
Ólafur Stefánsson.

Fræðsla um eldvarnir skilar árangri

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár. Slökkviliðsmenn heimsækja þá börnin í 3. bekk grunnskólanna og fræða þau um eldvarnir.
Lesa fréttina Fræðsla um eldvarnir skilar árangri
Brandugla á hreiðri í Krossanesborgum - myndina tók Eyþór Ingi Jónsson

Skýrsla um fuglalíf Krossanesborga sumarið 2018

Í Krossanesborgum fer á fimm ára fresti fram talning á fuglum og nú er komin út fimmta skýrslan um fuglalíf í fólkvanginum. Krossanesborgir voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2005 í anda Staðardagskrár 21 en svæðið er mikilvægur varpstaður fugla í Eyjafirði.
Lesa fréttina Skýrsla um fuglalíf Krossanesborga sumarið 2018
Það viðraði ekki vel fyrir skrúðgöngu í afmælisviku Glerárskóla en starfsfólk og nemendur létu það e…

Glerárskóli 110 ára

Grein í skólablað Glerárskóla í tilefni af 110 ára afmæli skólans.
Lesa fréttina Glerárskóli 110 ára
Lára Ágústa Ólafsdóttir héraðsskjalavörður, Ásthildur og Berglind Mari Valdemarsdóttir verkefnastjór…

Bæjarbragður í upphafi fullveldis

Ávarp við opnun sýningarinnar "Bæjarbragur í upphafi fullveldis" á Amtsbókasafninu á Akureyri 1. desember 2018. Að sýningunni standa Amtsbókasafnið, Héraðsskjalasafnið og Minjasafnið á Akureyri.
Lesa fréttina Bæjarbragður í upphafi fullveldis
Skýrsla bæjarstjóra 5/12-11/12 2018

Skýrsla bæjarstjóra 5/12-11/12 2018

Flutt á fundi bæjarstjórnar 11. desember 2018.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 5/12-11/12 2018
Hlynur Jóhannsson og Ingibjörg Ólöf Isaksen

Hlynur og Ingibjörg í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Hlynur og Ingibjörg í viðtalstíma
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Breyting á deiliskipulagi Drottningarbrautarreits – Hafnarstræti 73.
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur