Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Eydís Ösp Eyþórsdóttir svæðisfulltrúi KFUM og KFUK á Norðurlandi og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjó…

Endurnýjaður samningur við KFUM og KFUK

Nýlega var endurnýjaður samningur Akureyrarbæjar við KFUM og KFUK.
Lesa fréttina Endurnýjaður samningur við KFUM og KFUK
Göngum vel um bæinn okkar

Göngum vel um bæinn okkar

Akureyringar láta ekki sitt eftir liggja þegar kemur að því að kveðja gamla árið og fagna því nýja með flugeldum, blysum og alls kyns bombum.
Lesa fréttina Göngum vel um bæinn okkar
Frá undirritun samningsins í morgun. Frá vinstri: Steingrímur Hannesson gjaldkeri Súlna, Gunnlaugur …

Samningur við Súlur endurnýjaður

Í morgun var undirritaður samningur Akureyrarbæjar og björgunarsveitarinnar Súlna um rekstur sveitarinnar.
Lesa fréttina Samningur við Súlur endurnýjaður
Mynd: Berglind Mari Valdemarsdóttir

Áramótabrenna og flugeldasýning við Réttarhvamm á Akureyri

Árleg áramótabrenna á Akureyri verður á sínum stað við Réttarhvamm á gamlárskvöld, auk þess sem boðið verður upp á glæsilega flugeldasýningu. Kveikt verður í brennunni kl. 20.30 en flugeldasýningin hefst kl. 21.00. Það er björgunarsveitin Súlur sem stendur fyrir viðburðinum með styrk frá Norðurorku og Íslandsbanka.
Lesa fréttina Áramótabrenna og flugeldasýning við Réttarhvamm á Akureyri
Mynd: María Helena Tryggvadóttir

Jóla- og nýárskveðja frá bæjarstjóra

Hugheilar jóla – og nýársóskir til ykkar allra og einlægar þakkir fyrir móttökurnar á árinu sem er að líða.
Lesa fréttina Jóla- og nýárskveðja frá bæjarstjóra
Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, skrifuðu und…

Þjónustusamningur við Minjasafnið

Föstudaginn 21. desember var skrifað undir nýjan þjónustusamning Akureyrarbæjar og Minjasafnsins. Samningurinn gildir til ársins 2020 og tekur til þeirrar þjónustu sem safnið veitir íbúum Akureyrar og stofnunum sem heyra undir Akureyrarbæ.
Lesa fréttina Þjónustusamningur við Minjasafnið
Jólasveinar í póstútburði í Hrísey

Jólapósturinn í Hrísey

Það er löng hefð fyrir því að jólasveinar komi jólakortum og pökkun til skila innan Hríseyjar fyrir jólin með aðstoð björgunarsveitarinnar í eyjunni.
Lesa fréttina Jólapósturinn í Hrísey
Afgreiðslutími á skrifstofum bæjarins yfir hátíðirnar

Afgreiðslutími á skrifstofum bæjarins yfir hátíðirnar

Skrifstofur Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu og Glerárgötu 26 verða lokaðar á aðfangadag, jóladag og annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Milli jóla og nýárs er opið eins og vant er milli kl. 8 og 16.
Lesa fréttina Afgreiðslutími á skrifstofum bæjarins yfir hátíðirnar
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Jól og áramót í Grímsey

Þótt það búi ekki mjög margir í Grímsey þá verður samt ýmislegt þar á seyði yfir hátíðarnar. Í dag, föstudaginn 21.desember, bjóða kvenfélagið Baugur og Kiwanisklúbburinn upp á jólahlaðborð fyrir alla íbúa. Á milli jóla og nýárs verður síðan haldið jólaball þar sem jólasveinar stíga dansinn með jafnt ungum sem öldnum. Föstudaginn 28. desember verður jólamessa í Miðgarðskirkju kl. 14.00.
Lesa fréttina Jól og áramót í Grímsey
Opnunartímar gámasvæðis um jól og áramót 2018

Opnunartímar gámasvæðis um jól og áramót 2018

Þarftu að losna við rusl eftir jólatiltektina eða hátíðarnar?
Lesa fréttina Opnunartímar gámasvæðis um jól og áramót 2018
Deiliskipulag Hagahverfis – breyting á skipulagsákvæðum - tillaga

Deiliskipulag Hagahverfis – breyting á skipulagsákvæðum - tillaga

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á skipulagsákvæðum.
Lesa fréttina Deiliskipulag Hagahverfis – breyting á skipulagsákvæðum - tillaga