Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ásthildur hringir Íslandsklukkunni.

Íslandsklukkunni hringt 100 sinnum

Fögnum saman 100 ára fullveldi. Bæjarbúar hringdu Íslandsklukku við HA hundrað sinnum 1. desember 2018. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri flutti ávarp.
Lesa fréttina Íslandsklukkunni hringt 100 sinnum
Fullveldisdagurinn á Akureyri

Fullveldisdagurinn á Akureyri

Mikið verður um að vera á Akureyri á morgun þegar Íslendingar fagna 100 ára afmæli fullveldisins.
Lesa fréttina Fullveldisdagurinn á Akureyri
Ragnheiður Júlíusdóttir, þroskaþjálfi og deildarstjóri sérdeildar, að störfum.

Sérdeild og núvitund í Giljaskóla

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, heimsótti Giljaskóla í síðustu viku og kynnti sér meðal annars starfsemi sérdeildar skólans fyrir fjölfötluð börn. Hlutverk deildarinnar er að sinna kennslu og þjálfun barna með alvarlega greindarfötlun og aðrar viðbótarfatlanir. Nemendur eiga kost á fjölbreyttum námsleiðum, sérvöldum námsgögnum og vel skipulögðum kennsluaðstæðum. Unnið er að því að efla þroska á sviði skynjunar, hreyfingar, boðskipta, hugsunar, félags- og tilfinningalegs þroska, og hins vegar að auka færni nemenda í að takast á við daglegt líf, svo sem sjálfshjálp, einföld störf og tómstundir. Starfið vekur ávallt mikla hrifningu gesta.
Lesa fréttina Sérdeild og núvitund í Giljaskóla
Óheimilt að hrúga snjó á götur

Óheimilt að hrúga snjó á götur

Athygli bæjarbúa er vakin á því að óheimilt er að hrúga upp snjó af einkalóðum í botnlanga gatna, á gangstéttir eða aðra hluta gatna þar sem vegfarendur eiga leið um.
Lesa fréttina Óheimilt að hrúga snjó á götur
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt eftirfarandi:
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur
9. nóvember: Punkturinn skoðaður í heimsókn í Rósenborg. Frá vinstri: Halla Birgisdóttir Ottesen, um…

Skýrsla bæjarstjóra 7/11-20/11 2018

Flutt á fundi bæjarstjórnar 20. nóvember 2018.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 7/11-20/11 2018
20. september: Ásthildur með sendiherra Kínverska alþýðulýðveldisins á Íslandi, Jin Zhijian, og eigi…

Skýrsla bæjarstjóra 25/8-2/10 2018

Flutt á fundi bæjarstjórnar 2. október 2018.
Lesa fréttina Skýrsla bæjarstjóra 25/8-2/10 2018
Dagbjört Elín Pálsdóttir og Þórhallur Jónsson

Dagbjört og Þórhallur í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Dagbjört og Þórhallur í viðtalstíma
Útskrifuðust með grunnmentun PMTO

Útskrifuðust með grunnmentun PMTO

Síðasta föstudag útskrifuðust 11 kennarar með grunnmenntun PMTO frá leik- og grunnskólum Akureyrarbæjar, ásamt tveimur starsmönnum frá grunnskóla Fjallabyggðar.
Lesa fréttina Útskrifuðust með grunnmentun PMTO
Kynningarfundur fyrir byggingaraðila, verktaka, byggingarstjóra og mannvirkjahönnuði

Kynningarfundur fyrir byggingaraðila, verktaka, byggingarstjóra og mannvirkjahönnuði

Skipulagssvið Akureyrar boðar til kynningarfundar um breytingar á mannvirkjalögum sem taka gildi um næstu áramót.
Lesa fréttina Kynningarfundur fyrir byggingaraðila, verktaka, byggingarstjóra og mannvirkjahönnuði
Ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi

Ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi

Ávarp á dagskrá þar sem ljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi sem er gjöf til bæjarins frá Randers vinabæ okkar í Danmörku.
Lesa fréttina Ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi