Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mannauðsstefna Akureyrarbæjar

Mannauðsstefna Akureyrarbæjar

Akureyrarbær stendur um þessar mundir fyrir opnum kynningum á helstu stefnum sem bæjarstjórn hefur samþykkt um hina ýmsu starfssemi og málaflokka. Í þessari viku fór Birna Eyjólfsdóttir, forstöðumaður mannauðsdeildar, yfir efnisþætti mannauðsstefnu Akureyrarbæjar. Gildandi mannauðsstefna var endurskoðuð á árinu 2016, uppfærð með tillliti til stjórnsýslubreytinga árið 2017, og gildir til ársins 2020.
Lesa fréttina Mannauðsstefna Akureyrarbæjar
Listagilið lokað fyrir bílaumferð á Gildaginn

Listagilið lokað fyrir bílaumferð á Gildaginn

Á laugardaginn kemur, 3. nóvember, verður svokallaður Gildagur í Listagilinu frá kl. 14-17 og er stærstur hluti Kaupvangsstrætis lokaður fyrir bílaumferð á sama tíma.
Lesa fréttina Listagilið lokað fyrir bílaumferð á Gildaginn
Frá ritlistasmiðjunni um síðustu helgi.

Ritlistasmiðja og ritlistakeppni

Um 30 ungmenni á aldrinum 16-25 ára sóttu ritlistasmiðjuna Ungskáld í VMA um síðustu helgi. Mjög góður rómur var gerður að leiðsögn Guðrúnar Evu Mínervudóttur og Snæbjörns Ragnarssonar, Bibba í Skálmöld.
Lesa fréttina Ritlistasmiðja og ritlistakeppni
Bæjarstjórinn og afmælisbarnið.

Unnur Jónsdóttir 100 ára

Unnur Jónsdóttir, íbúi á öldrunarheimilinu Hlíð, fagnaði á laugardag 100 ára afmæli sínu. Bæjarstjórinn á Akureyri, Ásthildur Sturludóttir, heimsótti Unni á afmælisdaginn og færði henni blóm í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Unnur Jónsdóttir 100 ára
Mynd: ÖA.

Nýjungar og framtíðarsýn á sviði velferðartækni

Framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, Halldór S. Guðmundsson, flutti nýverið fræðsluerindi um áherslur, nýjungar og framtíðarsýn á sviði velferðartækni fyrir vinnuhóp á vegum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.
Lesa fréttina Nýjungar og framtíðarsýn á sviði velferðartækni
Frá heimsókn stjórnar Akureyrarstofu í Fab Lab smiðjuna. Jón Þór Sigurðsson lengst til vinstri.

Metnaðarfullt Fab Lab í VMA

Stjórn Akureyrarstofu heimsótti í síðustu viku Fab Lab smiðjuna svokölluðu sem er til húsa í Verkmenntaskólanum. Jón Þór Sigurðsson verkefnastjóri Fab Lab smiðjunnar og Benedikt Barðason aðstoðarskólameistari VMA tóku á móti stjórninni og kynntu starfsemina.
Lesa fréttina Metnaðarfullt Fab Lab í VMA
Aparólan í Jólasveinabrekkunni.

Aparólan og hverfisnefndin

Hverfisnefnd Lunda- og Gerðahverfis festi á síðasta ári kaup á svokallaðri aparólu sem nú hefur verið komið upp í Jólasveinabrekkunni við Brálund. Skemmst er frá því að segja að síðan rólan var sett upp hefur verið stanslaus straumur af börnum sem og fullorðnum í hana frá morgni til kvölds.
Lesa fréttina Aparólan og hverfisnefndin
Mynd: Auðunn Níelsson.

Kabarett í Samkomuhúsinu

Söngleikurinn Kabarett eftir Joe Masteroff verður frumsýndur í Samkomuhúsinu á morgun, föstudaginn 26. október. Söngleikurinn er 326. sviðsetning Leikfélags Akureyrar.
Lesa fréttina Kabarett í Samkomuhúsinu
Félagar í Slysavarnadeildinni ásamt Karli Frímannssyni sviðsstjóra fræðslusviðs Akureyrarbæjar.

Slysavarnadeildin færir fræðslusviði endurskinsvesti

Fræðslusvið fékk góða heimsókn í morgun þegar félagar í Slysavarnadeildinni á Akureyri sem komu færandi hendi með endurskinsvesti fyrir nemendur í 1. bekk grunnskólanna. Vestunum verður dreift næstu daga í skólana.
Lesa fréttina Slysavarnadeildin færir fræðslusviði endurskinsvesti
Ungskáld 2018

Ungskáld 2018

Ritlistasmiðjan Ungskáld 2018 fer fram í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 27. október frá kl. 9-16. Markmiðið er að efla ritlist og skapandi hugsun hjá ungu fólki á aldrinum 16-25 ára því að kostnaðarlausu. Verkefnið Ungskáld hefur verið við lýði á Akureyri í nokkur ár og er það eina sinnar tegundar á landinu.
Lesa fréttina Ungskáld 2018
Samþykktar skipulagstillögur

Samþykktar skipulagstillögur

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar hefur samþykkt eftirfarandi:
Lesa fréttina Samþykktar skipulagstillögur