Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Sviðsmyndir af atvinnulífinu á Akureyri árið 2030. Mynd úr atvinnustefnu Akureyrar bls. 28.

Stefnur bæjarins kynntar

Akureyrarbær stendur um þessar mundir fyrir opnum kynningum á helstu stefnum sem bæjarstjórn hefur samþykkt um hina ýmsu starfssemi og málaflokka. Í þessari viku fór Þórgnýr Dýrfjörð deildarstjóri Akureyrarstofu yfir helstu atriðin í atvinnustefnu Akureyrar sem samþykkt var á árinu 2014 og gildir til ársins 2021.
Lesa fréttina Stefnur bæjarins kynntar
Árni Sverrisson, formaður Alzheimersamtakanna, og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÖA (mynd …

Samstarf Alzheimersamtakanna og ÖA

Föstudaginn 12. október sl. undirrituðu Árni Sverrisson, formaður Alzheimersamtakanna, og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, viljayfirlýsingu til að staðfesta og efla enn frekar samstarf Alzheimersamtakanna og ÖA.
Lesa fréttina Samstarf Alzheimersamtakanna og ÖA
Samgönguáætlun veldur miklum vonbrigðum

Samgönguáætlun veldur miklum vonbrigðum

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær var rætt um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun til fimm ára, 2019-2023 og um tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2019-2033.
Lesa fréttina Samgönguáætlun veldur miklum vonbrigðum
Stuðningsfjölskyldur óskast

Stuðningsfjölskyldur óskast

Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar að ráða stuðningsfjölskyldur í barnavernd, félagsþjónustu og fötlunarmálum sem fyrst.
Lesa fréttina Stuðningsfjölskyldur óskast
Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2019.
Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum
Gunnar Gíslason og Hilda Jana Gísladóttir

Gunnar og Hilda Jana í viðtalstíma

Viðtalstímar bæjarfulltrúa eru haldnir tvisvar í mánuði á fimmtudögum frá kl. 17:00 til 19:00 á tímabilinu september til maí.
Lesa fréttina Gunnar og Hilda Jana í viðtalstíma
Mynd: Auðunn Níelsson

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. október

Bæjarstjórn Akureyrar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 16. október.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 16. október
Byggðarmerki Akureyrarkaupstaðar

Hádegisfyrirlestraröð um stefnur Akureyrarbæjar

Í vetur mun Akureyrarbær bjóða upp á hádegisfyrirlestraröð þar sem fjallað verður um stefnur bæjarins.
Lesa fréttina Hádegisfyrirlestraröð um stefnur Akureyrarbæjar
Frá móttöku Akureyrarbæjar á Vestnorden, Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri ávarpar gestina.

Mikil ánægja með Akureyri

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin á Akureyri í síðustu viku í 33.skipti. Kaupstefnan er haldin árlega og hefur mjög mikla þýðingu fyrir ferðamennsku á Íslandi, Grænlandi og Færeyjum. Á kaupstefnunni voru rúmlega 600 aðilar skráðir til leiks frá alls 30 löndum, þar af um 370 að sýna og bjóða fram vöru eða þjónustu og hátt í 200 að kynna sér og kaupa það sem í boði er. Um 70 kaupendur voru að koma í fyrsta sinn og blaðamenn og opinberi gestir voru einnig um 70 talsins.
Lesa fréttina Mikil ánægja með Akureyri
Stöðvarhús í Réttarhvammi

Ný 3,3 MW virkjun Fallorku í Glerá

Þann 5. október var ný virkjun Fallorku í Glerá formlega tekin í notkun.
Lesa fréttina Ný 3,3 MW virkjun Fallorku í Glerá
Ljósmynd: Þorsteinn Þorsteinsson

Ný skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa

Akureyrarbær hefur látið vakta fuglalíf í Naustaflóa reglulega frá árinu 2008 og í ár var sjöunda talningin gerð.
Lesa fréttina Ný skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa