Frábært útivistarveður

Myndir: María H. Tryggvadóttir
Myndir: María H. Tryggvadóttir

Frábært veður er til útivistar og gott göngufæri um flest alla stíga bæjarins. Í Kjarnaskógi sem er mjög skjólsæll staður eru göngustíga og gönguskíðaleiðir vel troðnar, hægt er að renna sér í nýrri sleðabraut hjá Einari skógarverði og fyrir neðan Sólúrið þar sem einnig er hægt að leika listir sínar á skíðum eða hjólum.

Hægt er að fylgjast með hversu langt er síðan troðið var í skóginum á þessari slóð.

Smelltu á myndirnar til að stækka þær:

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan