Fögnum sumri með Punktinum

Sumri verður fagnað á Punktinum í Rósenborg á morgun, fimmtudaginn 24. maí, frá kl. 14-18 og eru allir bæjarbúar velkomnir.

Garðyrkjufræðingar gefa góð ráð, sumarblóm verða til sölu og viðraðar góðar hugmyndir um öðruvísi garðlausnir.

Einnig verður sungið og grillað, boðið upp á sykurpúða, kaffi lummur og fleira skemmtilegt og gott.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan