Fagnaði 100 ára afmæli

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri og Þórður Björgúlfsson. Mynd: akureyri.is
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri og Þórður Björgúlfsson. Mynd: akureyri.is

Þórður Árni Björg­úlfs­son íbúi á Ak­ur­eyri fagnaði í gær 100 ára afmæli sínu og af því tilefni færði Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri honum blómakörfu og árnaðaróskir frá sveitarfélaginu. Börn afmælisbarnsins, sem fætt er á Eskifirði en fluttist 12 ára til Akureyrar héldu honum afmælisveislu í hátíðarsal dval­ar­heim­il­is­ins Hlíðar.

 

 

Þórður með börn­um sín­um í gær; Björg­úlf­ur lengst til vinstri, þá af­mæl­is­barnið, Björg og Friðrik. 

Mynd: mbl.is/​Skapti Hall­gríms­son

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan