Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?

Málþingið fer fram i Háskólanum á Akureyri
Málþingið fer fram i Háskólanum á Akureyri

Fimmtudaginn 10. október  kl. 13-16 verður haldið málþingið "Er gott að eldast á Norðurlandi/Akureyri?"

Markmið málþingsins er að kynna þá þjónustu sem eldri íbúum býðst á Norðurlandi/Akureyri og opna umræðu um leiðir til að bæta og samhæfa þennan sívaxandi þátt í velferðarþjónustunni.

Málþingið er haldið 10. október í hátíðarsal Háskólans á Akureyri, Sólborg og er öllum opið

Að málþinginu standa Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Sjúkrahúsið á Akureyri, Akureyrarbær, Öldrunarheimili Akureyrar og Háskólinn á Akureyri 

Sjá dagskrá málþingsins.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan