Dömulegir dekurdagar um helgina

Dömulegir dekurdagar á Akureyri hófust í gærkvöldi og standa yfir fram á sunnudag. Hugmyndin er að vinkonur, systur, mæðgur, frænkur og vinnufélagar njóti þess að gera eitthvað skemmtilegt saman í bænum.

Hægt er að velja úr fjölda viðburða sem gleðja hjartað og verslanir og fyrirtæki bjóða mörg hver upp á ýmis konar dömuleg tilboð af þessu tilefni.

Skoða má það helsta sem er að gerast um helgina á Dömulegum dekurdögum á Facebook.

Hér má skoða helstu atriði dagskrárinnar.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan