Skemmtileg og skapandi tómstundanámskeið

Tómstundanámskeið fyrir 4.-7. bekk eru byrjuð aftur í Rósenborg. Skemmtileg og skapandi viðfangsefni eru í boði fyrir hressa krakka á vorönn. 

Kynnið ykkur fjölbreytt úrval hér. 

Skráning er hafin hér. 

Allar helstu upplýsingar um tómstundanámskeiðin eru líka á Facebook undir "Tómstundastarf Rósenborg".

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan