Breyting á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012-2024 - Flutningslínur raforku

Kynningarfundur í Hlíðarbæ 6. júní 2019.

 

Drög af skipulagstillögu og umhverfisskýrsla vegna breytinga á Svæðisskipulagi Eyjafjarðar liggja nú frammi til kynningar, m.a. á vef Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar og er hægt að skoða tillögur hér.

Til frekari kynningar á skipulagslýsingunni er hér með boðað til almenns kynningarfundar í Hlíðabæ í Hörgársveit fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00.

Allir velkomnir.

Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan