Bæjarstjórn fundar með ráðherrum um flugmálin

Bæjarstjórnin með ráðherrunum og aðstoðarmönnum þeirra að loknum fundi í Hofi.
Bæjarstjórnin með ráðherrunum og aðstoðarmönnum þeirra að loknum fundi í Hofi.

Á þriðjudag fundaði bæjarstjórn Akureyrar með Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur ráðherra ferðamála og Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra um stöðu og framtíð Akureyrarflugvallar.

Kom fram í máli ráðherranna góður skilningur á mikilvægi Akureyrarflugallar og uppbyggingar hans sem alþjóðaflugvallar.

Fundurinn var afar gagnlegur að sögn Ásthildar Sturludóttur bæjarstjóra á Akureyri.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan