Aukafundur í bæjarstjórn

Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson
Mynd: Ragnar Hólm Ragnarsson

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til aukafundar kl. 16:15 föstudaginn 20. mars. Á dagskránni er eitt mál: Tímabundin heimild til að víkja frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga v. neyðarstigs almannavarna.

Sjá dagskrá fundarins í heild sinni.

Um fjarfund verður að ræða. Fundurinn verður því ekki opinn almenningi en upptaka frá fundinum verður sett inn á heimasíðuna eins fljótt og unnt er. 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan