AUGLÝSING um breytingu á aðalskipulagi Akureyrar vegna gistiþjónustu í íbúðarbyggð.

Skipulagsstofnun staðfesti 4. júní 2020 breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 sem sam­þykkt var í bæjarstjórn 5. maí 2020.
Breytingin felur í sér endurskilgreiningu á stefnu um rekstrarleyfisskylda gististarfsemi í íbúðar­byggð.
Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Skipulagsstofnun, 4. júní 2020.

Ásdís Hlökk Theodórsdóttir.

B deild - Útgáfud.: 19. júní 2020

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan