Allt skólahald fellur niður

Mikið hvassviðri og ofankoma er nú á Akureyri. Í samráði við lögreglu hefur verið ákveðið að allt skólahald í leik- og grunnskólum bæjarins falli niður í dag, föstudaginn 24. nóvember.

Taka ber fram að vakt og viðvera er í öllum leik- og grunnskólum til að taka á móti þeim börnum sem þangað kynnu að koma.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan