Akureyrarbær - Kolefnishlutlaust samfélag

Markmið Vistorku er að stuðla að framleiðslu umhverfisvæns eldsneytis með sjálfbærri nýtingu hráefnis sem fellur til á Eyjafjarðarsvæðinu.

Eitt af markmiðum Akureyrarbæjar er kolefnishlutlaust samfélag og fjölgun vistvænna bíla.

Vakin er athygli á heimasíðu Vistorku þar sem ýmsar nytsamlega upplýsingar er að finna varðandi rafmagnsbíla og fleira.

Hér er hægt að skoða heimasíðu Vistorku.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan