Áætlun fyrir Glerárdal til ársins 2027

Umhverfisstofnun og umhverfis- og auðlindaráðherra hafa samþykkt stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Glerárdal til ársins 2027. Leiðarljós fyrir fólkvanginn á Glerárdal eru að tryggja verndun sérstæðrar náttúru og lífríkis svæðisins ásamt því að tryggja aðgengi almennings að svæðinu. Ferðaþjónusta á svæðinu skal rekin í sátt við verdun þess.

Stjórnunar- og verndaráætlun 2018-2027 fyrir Glerárdal.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan