Útboð á efniskaupum 2023-2024

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í eftirfarandi efnisflokka:

  • Gólfefni og fylgihlutir
  • Málning og málningarvörur
  • Pípulagnaefni
  • Raflagnaefni og ljós
  • Grófvara og annað byggingarefni
  • Rafmagnstæki
  • Hellur og fylgihlutir

Útboðsgögn verða afhent rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar frá og með fimmtudeginum 17. nóvember 2022. 

Útboðsgögn eru nú aðgengileg, hægt er að sækja gögnin með því að smella HÉR

Vinsamlegast athugið að nauðsynlegt er að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum þess sem kemur til með að undirrita tilboðið rafrænt fyrir hönd fyrirtækisins.

Tilboðum skal skila rafrænt á útboðsvef Akureyrarbæjar eigi síðar en kl. 11:00 fimmtudaginn 8. desember 2022.

Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan