Utankjörfundaratkvæðagreiðsla

Myndin er fengin af vef stjórnarráðsins
Myndin er fengin af vef stjórnarráðsins

 

Við viljum benda þeim sem hyggjast kjósa utan kjörfundar á að kynna sér upplýsingar á vef stjórnarráðsins og á vef sýslumanna sem sjá um framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslna.

Eftirfarandi er tekið af heimasíðu sýslumanna í dag 2. maí:

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitarstjórnakosninga þann 14. maí 2022 er hafin og fer fram sem hér segir:

Akureyri, Glerártorgi, alla virka daga kl. 10:00 - 18:30.
Um helgar er opið kl. 11:00 - 15:00. Á kjördag er opið kl. 10:00 - 17:00.

Hrísey: Skrifstofu Akureyrarbæjar í Hrísey, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. 8:30- 11:30.

Grímsey: Skrifstofu kjörstjóra, Magnúsar Þórs Bjarnasonar, skv. samkomulagi.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan