Styrkur velferðarráðs - umsóknarfrestur framlengdur til og með 30. október

Haustsól yfir Hlíðarfjalli
Haustsól yfir Hlíðarfjalli

Frestur til að sækja um styrk til velferðarráðs hefur verið framlengdur til miðnættis 30. október.

Styrkir eru m.a. veittir til félagasamtaka og einstaklinga sem starfa á sviði félagsþjónustu.

Umsækjendur eru beðnir um að kynna sér reglur Akureyrarbæjar um styrkveitingar sem og samþykkt ráðsins um markmið og vinnulag.

Eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum þjónustugátt Akureyrarbæjar - undir flipanum "Umsóknir, uppsagnir o.fl. eyðublöð" og neðst á þeirri síðu undir "Velferðarmál"

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan