- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
Enn eru nokkrir matjurtagarðir lausir til leigu hjá sveitarfélaginu.
Þetta eru um 15 fermetra matjurtagarðar sem hver og einn hefur til umráða, staðsettir við Ræktunarstöðina syðst í bænum, og kostar 4.900 krónur að leigja garð. Innifalið eru leiðbeiningar og ráðgjöf.
Matjurtagarðarnir eru eingöngu ætlaðir íbúum sem hafa lögheimili á Akureyri.
Sótt er um á þjónustugátt Akureyrarbæjar.
Umsóknarfrestur er til og með 23. mars n.k.
Athugið að takmarkað magn er til úthlutunar, en eftir að umsóknarfrestur rennur út verður lausum görðum úthlutað.
Þeir sem fengu úthlutað áður en hafa ekki undirritað samning þurfa að sækja um aftur!
Frekari fyrirspurnir má senda á netfangið gardur@akureyri.is