Fréttir frá Akureyrarbæ

Viktor Samúelsson og Aldís Kara Bergsdóttir voru efst í kjöri íþróttamanns Akureyrar í fyrra. Þau er…

Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar

Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Lesa fréttina Íþróttamaður Akureyrar 2020 - tilnefningar
Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar kl. 16 þriðjudaginn 19. janúar.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn þriðjudaginn 19. janúar
Hermann á heimili sínu fyrr í dag.

Hermann Sigtryggsson 90 ára

Æskulýðs- og íþróttafrömuðurinn Hermann Sigtryggsson fagnar 90 ára afmæli sínu í dag. Hermanni var veitt heiðursviðurkenning Akureyrarbæjar á 150 ára afmæli sveitarfélagsins árið 2012 en honum hefur hlotnast margvíslegur heiður og viðurkenningar á löngum og farsælum starfsferli.
Lesa fréttina Hermann Sigtryggsson 90 ára
Akureyri. Ljósmynd: María Helena Tryggvadóttir.

Hugur í atvinnurekendum á Akureyri

Vel heppnað rafrænt fyrirtækjaþing var haldið í gær á vegum Akureyrarstofu og SSNE, Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra.
Lesa fréttina Hugur í atvinnurekendum á Akureyri

Auglýsingar

Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?

Enn er opið fyrir umsóknir um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir börn sem búa á tekjulægri heimilum.
Lesa fréttina Átt þú rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk?
Merki verkefnisins

Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni

Hæfnihringirnir eru samstarfsverkefni nokkurra landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga.
Lesa fréttina Hæfnihringir – stuðningur fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 15. september 2020 samþykkt að auglýsa breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu.
Lesa fréttina Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 – Uppbygging á Oddeyri
Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð veg…

Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð vegna heilsugæslustöðva

Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Lesa fréttina Drög að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Breyting á Tjaldsvæðisreit og Skarðshlíð vegna heilsugæslustöðva

Flýtileiðir