
Iðavöllur
Þar er leikur að læra
Bleyjusamningar
Ert þú búin að sækja um áskrift í bleyjusjóð? Innifalið í áskriftinni eru allar bleyjur sem barnið notar á skólatíma. Foreldrar borga ákveðna upphæð á mánuði fyrir bleyjurnar og er áskriftin innheimt með leikskólagjöldum.
Sótt er um bleyjusamning á þjónustugátt Akureyrarbæjar - sjá hlekk hér fyrir neðan.

Skólasamningur
Þegar búið er að staðfesta innritun barns á Iðavöll þarf að fylla út skólasamning í samráði við skólastjóra.
Samningurinn er fylltur út á þjónustugátt Akureyrarbæjar - sjá hlekk hér fyrir neðan.