Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Mynd: Kristófer Knutsen

Viltu vinna ferð til Grímseyjar?

Í samstarfi við ferðaþjónustuna í Grímsey efnir Akureyrarstofa til verðlaunaleiks þar sem einn heppinn þátttakandi getur unnið ævintýraferð fyrir tvo til Grímseyjar.
Lesa fréttina Viltu vinna ferð til Grímseyjar?
Mynd: Auðunn Níelsson

Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey

Á næstu mánuðum er stefnt að því að stíga stór skref í orkuskiptum í Grímsey. Fyrirhugað er meðal annars að setja upp vindmyllur og sólarorkuver.
Lesa fréttina Endurnýjanleg orka ryður sér til rúms í Grímsey