Fréttasafn

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Greitt með korti

Greitt með korti

Á dögunum var sala eldsneytis í Grímsey færð nær nútímanum þegar settur var upp bensínsjálfsali og bátadælan uppfærð þannig að nú er hægt að greiða fyrir eldsneyti með N1 korti.
Lesa fréttina Greitt með korti
Tillaga að nýrri kirkju í Grímsey

Tillaga að nýrri kirkju

Á sóknarnefndar- og íbúafundi í Grímsey þann 16. nóvember síðastliðinn kynnti Hjörleifur Stefánsson arkitekt frumdrög að nýrri kirkju í stað Miðgarðakirkju sem brann 21. september sl.
Lesa fréttina Tillaga að nýrri kirkju
Frá opnun minningarsýningar um Fiske

Fiskeafmælið og opnun minningarsýningar

Í dag, 11. nóvember, er haldið upp á fæðingardag velgjörðarmanns Grímseyinga, Bandaríkjamannsins Daniels Willards Fiske, en sá dagur er ávallt haldinn hátíðlegur í Grímsey.
Lesa fréttina Fiskeafmælið og opnun minningarsýningar
Mynd: Friðþjófur Helgason.

Miðgarðakirkja brann til grunna

Tilkynnt var um eld í Miðgarðakirkju seint í gærkvöldi. Hún varð fljótt alelda og varð ekki við neitt ráðið. Kirkjan brann því til grunna á stuttum tíma í stífri norðanátt og er að svo stöddu ekki vitað um upptök eldsins.
Lesa fréttina Miðgarðakirkja brann til grunna
Sýning Fiske í Grímsey

Sýning Fiske í Grímsey

Viðtal við Sigríði Örvarsdóttur um sýningu um Fiske og gjöf hans til Grímseyinga.
Lesa fréttina Sýning Fiske í Grímsey
Ljósmynd af vef Byggðastofnunar: Kristján Þ. Halldórsson.

Glæðum Grímsey framlengt út 2022

Verkefnið Glæðum Grímsey sem er hluti af Brothættum byggðum hefur verið framlengt til loka næsta árs.
Lesa fréttina Glæðum Grímsey framlengt út 2022
Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd

Unnið hefur verið að því í sumar að setja upp minningarsýningu í flugstöðinni í Grímsey um bandaríska fræðimanninn, og velgjörðarmann Grímseyinga, Daniel Williard Fiske. Hann sigldi til Íslands árið 1879, sá þá Grímsey við ystu sjónarrönd og tók sérlegu ástfóstri við eyjuna.
Lesa fréttina Minningarsýning um Fiske að taka á sig mynd
Heimsókn til Grímseyjar

Heimsókn til Grímseyjar

Fallegt myndband frá heimsókn í júlí.
Lesa fréttina Heimsókn til Grímseyjar
Mynd: Bjarki Freyr Brynjólfsson

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, Le Dumont Durville, kom til Grímseyjar föstudaginn 18. júní með viðkomu á Akureyri daginn eftir. Um borð voru 140 farþegar og 110 manna áhöfn.
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins
Mynd: Gyða Henningsdóttir

Sólstöðuhátíð um helgina

Grímseyingar halda hátíð í tilefni af sumarsólstöðum dagana 17.-20. júní og bjóða gestum og gangandi að taka þátt í hátíðarhöldunum með sér.
Lesa fréttina Sólstöðuhátíð um helgina
Mynd: Anna María Sigvaldadóttir

Grímseyingar bólusettir

Í dag fóru nokkrir starfsmenn Heilbrigðisstofnunar Norðurlands í flugi frá Akureyri til Grímeyjar og bólusettu þá eyjarskeggja sem áttu eftir að fá bólusetningu auk þess að sinna reglubundinni læknisheimsókn.
Lesa fréttina Grímseyingar bólusettir