Afmælisfögnuður í Grímsey
Síðastliðinn mánudag, 29. janúar, fagnaði Slysavarnarfélagið Landsbjörg 90 ára afmæli og af því tilefni var boðið í kaffi og köku hjá öllum deildum félagsins um land allt.
31. janúar 2018
Lestrar 151