Grímseyjarferð 2021

Í verðlaun er sigling með Sæfara fram og til baka frá Dalvík til Grímseyjar, gisting í eina nótt á Gullsól og aðra nótt á Básum, kvöldverður á veitingastaðnum Kríunni, og skírteini því til staðfestingar að hafa farið yfir heimskautsbauginn.

Vinningurinn gildir fyrir tvo á tímabilinu 15.5 til 15.6 2021.

Dregið verður í leiknum föstudaginn 30. apríl nk.