31.júl

Potterdagurinn mikli

Potterdagurinn mikli

Góðvinur barna, bókasafna (já og margra fullorðinna) sjálfur Harry Potter, á afmæli þann 31. júlí næstkomandi og verður þá 38 ára. Í tilefni dagsins verður pottþétt stuð á Amtsbókasafninu kl. 14:00-17:00

Boðið verður upp á leiki og fjör í anda HP og félaga, Quidditch og spurningakeppni! 

Tilheyrir þú Hufflepuff, Gryffindor, Ravenclaw eða kannski Slytherin? Þorir þú að smakka fjöldabragðabaun með grasormabragði?


Vertu hjartanlega velkomin/n! Sjáumst!