jún

Sýning á Amtsbókasafni tileinkuð LA

Sýning á Amtsbókasafni tileinkuð LA

Í ár fagnar Leikfélag Akureyrar 100 ára afmæli sínu. Af því tilefni mun opna afmælissýning á 1. hæð Amtsbókasafnins þann 6. júní n.k. kl. 14. Allir velkomnir! Búningar, grímur, ljósmyndir og fleira spennandi verður til sýnis. Sýningin mun standa út júní. Komið og sjáið!