Orkuskipti í Grímsey

Mynd: Kristófer Knutsen
Mynd: Kristófer Knutsen

Á vef Sameinuðu þjóðanna er fjallað um fyrirhuguð orkuskipti í Grímsey og rætt við Ásthildi Sturludóttur bæjarstjóra og Jóhannes Henningsson formann hverfisráðs Grímseyjar. Fréttin er birt á íslensku, ensku, finnsku og hér á sænsku.

 

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan