Dagsbirtan dvín

Mynd: Bjarni Reykjalín
Mynd: Bjarni Reykjalín

Nú eru jafndægur að hausti að baki og óðum dvín dagsbirtan.

Þessa fallegu mynd tók Bjarni Reykjalín á leið á miðin við sólarupprás í morgun. Í fjarska sér heim til Grímseyjar.

Sólarupprás er nú um kl. 8 á morgnana en sólsetur um kl. 17 síðdegis.

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan